Ákærð

Kolbrún Anna Jónsdóttir

Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér þegar brotist er inná heimili hennar um hábjartan dag. Upplognar ásakanir á hendur henni og eiginmanni hennar hafa reynst henni og fjölskyldu hennar dýrkeyptar.

Höfundur: Kolbrún Anna Jóndsóttir. Lestur: Kolbrún Anna Jóndsóttir. Upptaka: Audioland. Stjórn upptöku: Jói B. Upptöku þessa má ekki afrita né endurbirta með neinum hætti að hluta eða í heild án skriflegs leyfis höfundar.

Inngangur
Trailer 53 sec

All Episodes

Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér þegar brotist er inná heimili hennar um hábjartan dag. Upplognar ásakanir á hendur henni og eiginmanni hennar hafa reynst henni og fjölskyldu hennar dýrkeyptar. Höfundur: Kolbrún Anna Jóndsóttir. Lestur: Kolbrún Anna Jóndsóttir. Upptaka: Audioland. Stjórn upptöku: Jói B. Upptöku þessa má ekki afrita né endurbirta með neinum hætti að hluta eða í heild án skriflegs leyfis höfundar.

Apr 2020

1 hr 58 min

Ákærð inngangur

Feb 2020

53 sec

Upphafið að martröð

Feb 2020

4 min 45 sec

Lifandi frásögn frá uppvaxtarárum í Kópavogi.  Ástin, Hollywood, makamissirinn og börnin. 

Feb 2020

15 min 14 sec

Kolbrún finnur ástina í New York

Feb 2020

4 min 1 sec

Upplifun Kolbrúnar á því að mæta fyrir dóm og vera algerlega niðurlægð

Feb 2020

13 min 20 sec

Lögmaðurinn hefur samband kvíðinn eykst 

Feb 2020

1 min 25 sec

 Í lítilli kapellu hrynur heimurinn

Feb 2020

4 min 59 sec

Enn ein heimsóknin í litla herbergið á Hverfisgötunni

Feb 2020

2 min 34 sec

Dómnum lekið í fjölmiðla 

Feb 2020

7 min 43 sec

Áföllin eru mörg og gera ekki boð á undan sér

Feb 2020

5 min

Ævintýrið er búið og heim skal haldið

Feb 2020

1 min 58 sec

Ruðst er inn á heimili Kolbrúnar og Ólafs með ofbeldi. Lögreglan er blekkt á staðinn. 

Feb 2020

10 min 28 sec

Er fólki ekkert heilagt? 

Feb 2020

1 min 31 sec

Það var brotið á Kolbrúnu en lögreglan neitaði að taka við kæru í meira en mánuð. Hvað olli því?

Feb 2020

4 min 4 sec

Kolbrún og bróðir hennar Karl leggjast undir hnífinn 

Feb 2020

4 min 45 sec

Kolbrún rifjar upp samband sitt og dætra hennar við dóttur Ólafs. 

Feb 2020

15 min 42 sec

860 kílómetra ganga Kolbrúnar þvert yfir Spán til Galisu sumarið 2019. Ganga sem tók óvænta stefnu..

Feb 2020

8 min 11 sec

Heimsókn Kolbrúnar til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. 

Feb 2020

5 min 13 sec

Eftir öll höggin og vonbrigðin veltir Kolbrún fyrir sér framtíðinni. 

Feb 2020

6 min 41 sec