Dr. Football

Hjörvar Hafliðason

Podcast by Hjörvar Hafliðason

All Episodes

HSJ við stýrið en Kötturinn og Breiddin voru í alvöru stuði í Tuborg turninum.

Dec 3

53 min 3 sec

Jói Már, Albert Brynjar og Dr. Football að ræða enska boltann 99%

Dec 1

1 hr 6 min

Aron Jóhannsson var án landamæra. Ræddi enska, íslenska, þýska ítalska, spænska og MLS.

Nov 30

1 hr 12 min

Arnar Sveinn Geirsson og Albert Ingason fóru yfir fótboltann með Dr. Football.

Nov 29

1 hr 1 min

Dr. Football settist niður og ræddi tíðindi vikunnar við þá Albert Ingason og Kela

Nov 26

1 hr 12 min

Doc, Hörður Snævar Jónsson og Benni Bóas um málefnin í boltanum.

Nov 24

57 min 56 sec

Kóngurinn Albert Ingason og Kötturinn fara yfir allt sviðið.

Nov 23

58 min 34 sec

Doc, Jói Már og Albert Ingason þar sem enski boltinn var í algjöru aðalhlutverki

Nov 21

1 hr 3 min

Doc, Lúðvík og Albert Ingason. Á Stjarnan að skila 2014 titlinum? Daníel í FCK? Pabbi fæ ég sér stakt ákvæði. Liverpool Arsenal El Grande í lok þáttar

Nov 19

1 hr 3 min

Dr. Football. Keli og Jói Már gerðu upp fyrstu 100 dagana í Premier League. Besti leikmaður hvers liðs, vonbrigða leikmaður hvers liðs og hver á mest inni. Besta XI Besta XI utan Big 6 og hver er næsti Íslendingurinn til að spila í Premier League.

Nov 16

1 hr

Dopc, Albert Ingason og Hörður Snævar Jónsson sem þekkir landsliðið betur en allir.

Nov 15

1 hr 1 min

Albert Ingason og Keli voru með Dr. Football á föstudegi. Albert valdi 5 mest óþolandi leikmenn sem hann hefur mætt.

Nov 12

54 min 44 sec

Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR og Björn Berg aðalhagfræðingur Dr. Football fóru yfirviðskiptafréttirnar í boltanum. Topic- Óskar Örn á leið í Garðabæinn? KR ný aðstaða. Gjörbreyting fyrir stærsta lið landsins. -Bók Björns Berg um peninga. Fótboltakaflinn. - Ný A deild á Íslandi -Ræðum hversu ódýrir íslenskir leikmenn eru. - Premier League overseas sala. USA hækkar ótrúlega mikið. -Afhverju kaupir enginn spænska, ítalska og franska boltann á Íslandi? - Hvenær ætla efnaðir Ísleningar að fara leika sér í Padel?

Nov 11

1 hr 1 min

Eyjólfur Héðinsson þekkir danskan fótbolta betur en flestir. Hann fór aðeins yfir það með okkur afhverju Danir eru orðnir aftur svona góðir í fótbolta. Hann samt með Doc og Kela.

Nov 9

1 hr 9 min

Arnar Sveinn Geirsson og Albert Ingason voru með Dr. Football í morgun.

Nov 8

1 hr 7 min

Dr. Football, Albert Ingason og Jói Már í vikulokum Dr. Football.

Nov 5

59 min 2 sec

Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri ÍTF og Björn Þór Ingason markaðsstjóri ÍTF settust og ræddu nýju deildina í fótboltanum sem byrjar í apríl 2022.

Nov 4

52 min 50 sec

Kötturinn Keli og Albert Brynjar í góðum gír í Tuborg-turninum

Nov 2

58 min 39 sec

Afleysingakennarinn pantaði Orra Eiríks og Keli og þeir bökkuðu inn með stútfullan bíl af efni frá viðburðaríkri helgi

Nov 1

56 min 36 sec

Albert og Nonni Coach í eitruðum gír með Herði Snævari í Turninum.

Oct 28

54 min 40 sec

Afleysingakennarinn boðaði Kela og Orra Eiríks í skólastofuna og ræddi boltann þvert á öll landamæri.

Oct 26

59 min 12 sec

Albert Brynjar Ingason og Nonni Coach settust niður í Tuborg turninn og fóru yfir helgina.

Oct 24

1 hr 10 min

Lúðvík Jónasson mætti til Dr. Football ásamt Alberti Brynjari Ingasyni.

Oct 22

1 hr 10 min

Jói Már, Keli og Dr. Football fóru yfir fréttirnar í boltanum.

Oct 21

57 min 6 sec

Halldór Smári og Kötturinn settust í Turninn. Frægt lag Halla frá 2010 var spilað.

Oct 19

51 min 54 sec

Dr. Football, Nonni Coach og Albert Inga á sunnudagskvöldi

Oct 17

1 hr 1 min

Doc, Alvert Inga og Keli á föstudeg. Gísli Gísla og Röggi mættu frá Skaganum og Víking og ræddum hvort er betra að vera Skagamaður eða Víkingur.

Oct 15

1 hr 3 min

Bikarkeppni KSÍ er 61 árs í ár. Stefán Pálsson fór yfir sögu hennar með Dr. Football frá 1960-2021.

Oct 14

1 hr 11 min

Doc án landamæra. Doc, Keli og Arnar Sveinn eftir landsleikinn. Og samningslausir leikmenn.

Oct 12

43 min 25 sec

Dr.Football settist niður með Alberti Ingasyni og Herði Snævari Jónssyni í lok vikunnar.

Oct 11

53 min 14 sec

Albert Brynjar, Keli og Dr. Football fóru yfir vikuna í boltanum.

Oct 8

57 min 41 sec

Dr. Football fékk þá Jóa Má og Björn Berg til að fara yfir viðskiptafréttir vikunnar í boltanum.

Oct 7

41 min 18 sec

Dr. Football fékk Indriða Áka og Kela. Ræddum íslenska, enska, spænska, ítalska og þýska boltann.

Oct 5

57 min 22 sec

Albert Brynjar Ingason og Magnús Már Einarsson voru gestir Dr. Football á mánudegi.

Oct 4

1 hr 13 min

Bræðurnir Keli og Gústi from the Future mættu í Tuborg Turninn á föstudegi. 1. Landsliðið 2. Hannes vs. Valur part II 3. Bikarkeppni 4. CL og EL 5. Enski boltinn

Oct 1

1 hr 3 min

Doc Sports Business. Jóhann Már, Björn Berg og Doc Aron Beckenbauer, Aron Jó, Fury vs. Wilder og Moldavíu dæmið er neikvætt. Næstbesta TV sportið? Leikur utan Englands? Hannes Halldórsson vs. Heimir Hallgrímsson!

Sep 30

1 hr 2 min

Hásetinn Hörður Snævar, fékk hetju ÍA í Tuborg turninn og Kötturinn mjálmaði með.

Sep 28

1 hr

Einar Guðnason aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Víkings mætti í Turninn og yfir atburði helgarinnar ásamt Dr. Football og Höfðingjanum. Höfðinginn gerði upp deildina og valdi m.a. lið ársins og EKKI lið ársins.

Sep 26

1 hr 7 min

Víkingurinn Tómas Þór Þórðarson mætti í Vígahug og hitti þar fyrir Dr. Football og Húnvetninginn hæverska.

Sep 24

1 hr 10 min

Dr. Football fór aðeins í heim rafíþrótta í kjölfar þess að nýr rafíþróttastaður opnaði í Kópavogi. Ólafur Hrafn formaður rafíþróttasamtaka Íslands.

Sep 23

1 hr 3 min

Doc, Arnar Sveinn og Kötturinn á þriðjudegi. Allt um íslenska boltann, enska. þýska, spænksa, ítalska og Frakkland.

Sep 21

1 hr 7 min

Dr. Football settist niður með stálinu úr Safamýri, Aroni Þórði Albertssyni og Höfðingjanum sjálfum.

Sep 19

55 min 49 sec

Dr. Football (HK), Lúðvík Jónasson (Stjarnan) og Höfðinginn (Kormákur/Hvöt) fóru yfir málin.

Sep 17

58 min 3 sec

Jói Már og Keli settust hjá Dr. Football og ræddu framtíð Heimis Guðjónssonar.

Sep 16

51 min 9 sec

Afleysingakennarinn Jói Skúli snaraði þá Kela og Arnar Svein í settið og hitaði upp fyrir Meistaradeildina, fór yfir deildirnar út í heimi og velti steinum með lokaumferðir íslensku boltans.

Sep 14

57 min 37 sec

Arnar Sveinn, Höfðinginn og Hafliðason eftir frábæra helgi. Enski kemur eftir rúmar 40 mínútur.

Sep 12

1 hr 4 min

Dr.Football fór yfir einn besta dag sögunar, miðvikudaginn 7.september þegar hann varði deginum með Lothar Matthäus. Íslenski boltinn, Losta Tipp, Neðri deildir, enski boltinn og nýr leikur DomusNova El Grande.

Sep 9

1 hr 1 min

Willum Þór Þórsson einn sigursælasti þjálfari í sögu íslenskrar knattspyrnu fór yfir landsleikinn og ferilinn með Dr.Football og Höfðingjanum

Sep 8

1 hr 6 min

Dr. Football, Kjartan Henry og Hörður Magnússon án landamæra

Sep 7

54 min 56 sec

Dr. Football, Adda (Ásgerður Baldursdóttir) og Höfðinginn eftir landsleikjahelgi

Sep 5

54 min 36 sec