LISTAkona vikunnar: Svala - vika 19

Þetta eru lög sem ég er að hlusta á núna og eru öll í miklu uppáhaldi hjá mér. Þarna eru tvö mjög þekkt lög sem er búið að setja í nýjan búning. Instrumental lög, ég hlusta mikið á klassíska og instrumental tónlist, sérstaklega kvikmyndatónlist. Og nýleg lög sem eru á repeat hjá mér.