Kverkatak 3/4

By RÚV

Í þriðja þætti af Kverkataki skoðum við heimilisofbeldi með augum barna og líka erfiðu stöðu sem aðstandendur þolanda finna sig oft í. Við heyrum sögu konu sem bjó við ofbeldi í æsku og sögu ungrar konu sem horfði á eftir móður sinni í ofbeldissamband. Við heyrum líka frásögn vinkvennana Maríu og Guðrúnar um það þegar önnur þeirra var í ofbeldissambandi og hvað gerðist þegar hin fór að reyna skipta sér af. Umsjónarmenn: Viktoría Hermannsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir Hljóðsetning: Úlfhildur Eysteinsdóttir Viðmælendur: Jóhanna Margrétardóttir Maren Rún Gunnarsdóttir María Hjálmtýsdóttir Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Sigþrúður Guðmundsdóttir Sonja Einarsdóttir Ragna Björg Guðbrandsdóttir.

Listen to Kverkatak 3/4 now.

Listen to Kverkatak 3/4 in full in the Spotify app