Köngull - þáttur Landssamtaka skógareigenda - #1 - Slagur út í loftið - 23. desember 2019

By Bændablaðið

Um þessar mundir er fólk heimskringlunnar í óðaönn að slást við loftið. Hvað er hægt að gera svo ekki fari verr en illa, þegar fram í sækir? Hlynur Gauti Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka skógareigenda, ræðir um aðgerðir sem skógræktarfólk getur lagt til loftslagsmálanna. Hvaða trjátegundir eru heppilegastar í slagnum við loftið?

Listen to Köngull - þáttur Landssamtaka skógareigenda - #1 - Slagur út í loftið - 23. desember 2019 now.

Listen to Köngull - þáttur Landssamtaka skógareigenda - #1 - Slagur út í loftið - 23. desember 2019 in full in the Spotify app