3: Bréf til Láru, stjórnmál í stríði, vinalínan

By RÚV

Ást, stríð og einmanaleiki kemur við sögu í þættinum í dag þar sem samskipti eru rauði þráðurinn. Við heimsækjum hjálparsíma Rauða krossins, en aukið álag er á starfsfólk vinalínunnar á tímum fordæmalausrar innilokunar og einangrunar. Við kynnumst frumlegum leiðum sem eldri hjón hafa fundið til að tjá ást sína í sóttkví. Og við ræðum um orðræðu stjórnmálanna á tímum faraldurs við Guðmund Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði.

Listen to 3: Bréf til Láru, stjórnmál í stríði, vinalínan now.

Listen to 3: Bréf til Láru, stjórnmál í stríði, vinalínan in full in the Spotify app